Þurrísvélin er frábær fyrir veislur þar sem ekki má nota reykvélar vegna brunaviðvörunarkerfa.
5 kg af þurrís fylgir með leigunni. Það er nóg til þess að fylla á vélina tvisvar.
1 skammtur dugar fyrir 4 – 8 minutur
Hægt er að fá auka ís með vélinni.
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opið er á sunnudaginn 30. mars, 6 apríl og 13. apríl. ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi þarf að skila búnaði milli 09:30 -11:00