Hljóðkerfi 2 er einstaklega meðfærileg og þægileg hljóðsúla, sem hentar ákaflega vel á alls kyns viðburði og mannamót. Um er að ræða LD Systems Maui 5 Go hljóðkerfi sem er 200 wött og hægt er að nota það hvar sem er því það inniheldur rafhlöðu og dugir hún í allt að 12 klukkustundir. Kerfið inniheldar 4 rása mixer, bluetooth og kemur í tveimur litlum töskum sem passa í hvaða fólksbíla sem er. Kerfinu fylgir einn hljóðnemi og snúra.
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opið er á sunnudaginn 30. mars, 6 apríl og 13. apríl. ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi þarf að skila búnaði milli 09:30 -11:00