Ljósin gera ótrúlega mikið fyrir stemninguna.
Hægt er að stilla lit eða láta skipta um lit og dansa í takt við tónlistina.
Henta m. a. vel í partý í heimahúsi.
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opið er á sunnudaginn 30. mars, 6 apríl og 13. apríl. ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi þarf að skila búnaði milli 09:30 -11:00