fbpx

Partýtjöld

Leigðu tjald fyrir veisluna þína. Við erum með veislutjöld, partytjöld, uppblásin tjöld og canopy tjöld!

Canopy tjald

Canopy partýtjaldið er 3x3m og mjög einfalt í uppsetningu. Auðvelt er að tengja samskonar tjöld saman og mynda en stærri flöt.

2 tjöld eru 3x6m

Hægt er að ráðstafa veggjum eftir þörfum en 4 veggir fylgja með hverju tjaldi og einn þeirra er ætlaður sem hurð á tjaldið.

 

Bættu við 4stk hornsteinum fyrir 990 kr.

Uppblásið Partýtjald

Uppblásnu tjöldin eru mjög einföld og fljótleg í uppsetningu. 

Hægt er að setja þau upp á sléttum grasflötum.

Athugið að tjöldin eru stór og þurfa því kerru eða minni sendibíl í flutning.