Með því flottara sem hægt er að gera á viðburðum er að setja upp LED dansgólf sem blikkar í takt við tónlistina. Gólfið er allt að 5x5m en hver flís er 50cmx50cm og því hægt að púsla gólfinu í nánast hvaða stærð sem er.
Nú er hægt að panta dansgólfið í 3x stærðum
3×3 155.000 kr
4×4 225.000 kr
5x5m 290.000 kr
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opið er á sunnudaginn 30. mars, 6 apríl og 13. apríl. ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi þarf að skila búnaði milli 09:30 -11:00