fbpx

veldu dagsetningu

Frozen kaka frá sætum syndum

Blöðrubogi á borð

Nú getur þú leigt hjá okkur allt fyrir Frozen afmælið og haldið umhverfisvænna barnaafmæli með fjölnota borðbúnaði og skreytingum. 

Allt í pakkanum er fjölnota. 

Innifalið í Frozen pakkanum er: 

15 diskar
15 glös
15 tauservíettur
15 skeiðar/gafflar
Fjölnota kökuskreyting – frozen fígúrur
Blöðrustandur og blöðrur í Frozen litunum

Afmælis-Tölustafa blaðra að eigin vali

Bættu við Frozen súkkulaðiköku  með smjörkremi frá Sætum syndum (fyrir 15 manns) fyrir 12.900 kr aukalega

Hægt er að bæta við göfflum, skeiðum og skálum við pakkann. 

Fleiri þemu væntanleg…