Ertu að skipuleggja fermingarveislu?

Nú eru fermingar á næsta leiti og því kominn tími til að skipuleggja fermingarveisluna þína. Við hjá Rentaparty erum með allt frá myndakössum og krap vélum yfir í bolla og glös. En hér má sjá það helsta sem við mælum með fyrir fermingar.

 

Tökum myndir!

Myndakassar eru nánast orðnir að staðalbúnaði í allar betri veislur.

Halo myndakassinn er sá allra vinsælasti hjá okkur í fermingar. En hann er mjög einfaldur og skemmtilegur í notkun. Það er leikur einn að setja hann upp en langflestir sækja til okkar og setja hann upp sjálf.

DSLR myndakassar eru fyrir þá sem vilja fá hágæða ljósmyndir úr kassanum sínum. En með DSLR kassa er einnig í boði að tengja prentara sem prentar myndir út á staðnum. Tilvalið í gestabækur.

Afþreying fyrir gestina

Það má hafa gaman í fermingarveislum og við erum alskonar skemmtilegt.

 

Kræsingar

Fyrir þá sem vilja eitthvað meira en bara kökur og heita rétti þá erum við með:

  • Krapvélar  – Þær eru alltaf mjög vinsælar í fermingum. Margar bragðtegundir í boði og 30-50 skammtar í hverri vél.

  • Candyfloss – Hvort vilt þú bleikt eða blátt?

  • Popvél – Fáðu alvöru bíópopp í veisluna þína!