Krapvélar

krapvél

Krapvél er skemmtileg viðbót við veisluna.

Vélarnar hjá okkur taka 10 lítra af vökva sem blandast þannig að það eru 2l af bragðefni og 8 lítrar af vatni. Það tekur vélina allt að 2 tíma að frysta krapið og ein blanda skilar rétt rúmum 30 glösum af krapi.

Sækja þarf vélarnar til okkar á Smiðjuvegi 6, Rauð gata (merkt Rentatent) og skila svo daginn eftir. Ef bókunarstaða leyfir þá er möguleiki á að sækja á föstudegi og skila á mánudegi.

Panta vöru

Veldu dagsetningu:

Ekki gleyma bragðefninu!

Hver skammtur af bragðefni eru 2l sem duga í eina blöndu.