fbpx

Uppsetningarþjónusta

Ef þú velur að bóka uppsetningarþjónustu frá okkur vinsamlegast takið fram eftirfarandi í athugasemd síðar í bókunarferlinu:

Staðsetning veislu?

Klukkan hvað hefst veislan?

Hvenær getum við komið og sett upp búnaðinn?

Hvenær getum við komið og tekið niður búnaðinn?

Ef þú ert að bóka annan búnað með myndakassanum vinsamlega sendu okkur þá tölvupóst til þess að fá verð í akstur og uppsetningu á þeim búnaði. (Þetta er einungis uppsetningargjald fyrir myndakassa og aukahluti eins og bakgrunn, prentara og props)

Halo

Halo er vinsælasti myndakassinn okkar. Halo-inn tekur bæði hefðbundnar myndir og svo GIF myndir. 

Við leiðbeinum þér varðandi uppsetningu og leggjum til kennslumyndband sem hægt er að styðjast við þegar Halo-inum er stillt upp. Þetta er afar einfalt og fólk á öllum aldri hefur leikið sér að því að stilla Halo upp og gangsetja hann.

Það er einfalt að fá myndir sendar úr Halo með tölvupósti og þeir sem eru með Apple tæki geta sent sér myndir með AirDrop. Einnig er hægt að kaupa aukalega SMS sendingar valmöguleika.

Leigjandinn fær svo afrit af öllum myndum í tölvupósti eftir að búnaði hefur verið skilað.

 

Viltu bæta við uppsetningu og niðurtekt?

Við mætum með búnaðinn, setjum upp og tökum niður. Ef þú vilt láta okkur sjá um uppsetninguna getur þú bætt við uppsetningu hér að neðan.

Halo

viltu bæta við uppsetningu?

Halo er vinsælasti myndakassinn okkar. Halo-inn tekur bæði hefðbundnar myndir og svo GIF myndir. 

Það er einfalt að fá myndir sendar úr Halo með tölvupósti og þeir sem eru með Apple tæki geta sent sér myndir með AirDrop. Einnig er hægt að kaupa aukalega SMS sendingar valmöguleika.

Leigjandinn fær svo afrit af öllum myndum í tölvupósti eftir að búnaði hefur verið skilað.

 

Uppsetningarþjónusta

Það er mjög einfalt að setja upp Halo myndakassa en passa þarf að fjarlægð frá bakgrunni sé ekki meiri en 1,5-2 metrar til þess að halda myndgæðunum sem bestum.

Ef þú velur að bóka uppsetningarþjónustu hjá okkur vinsamlegast takið fram eftirfarandi í athugasemd síðar í bókunarferlinu:

Staðsetning veislu?

Klukkan hvað hefst veislan?

Hvenær getum við komið og sett upp búnaðinn?

Hvenær getum við komið og tekið niður?

Ef þú ert að bóka annan búnað með myndakassanum vinsamlega sendu okkur þá tölvupóst til þess að fá verð í akstur og uppsetningu á þeim búnaði. (Þetta er einungis uppsetningargjald fyrir myndakassa og aukahluti eins og bakgrunn, prentara og props)

Aukahlutir í boði

Mynd

Gif

Boomerang

Digital Props

Hér má sjá bakgrunna

Uppsetning á Halo

Spurningar og svör

Endilega hafðu samband ef þú ert með einhverjar spurningar

Við búum á íslandi og því miður er það þannig að við viljum ekki skilja við græjuna eftir úti.

Já og nei. Gestir geta sent sér sýna mynd með Emaili og sett þaðan inn á Instagram.

Þeir eru innifaldir í ákveðnum pökkum en best er að velja sér bakgrunn hér á síðunni okkar og bætir honum við körfu. Þannig sjáum við til þess að hann sé frátekin á sama tíma og myndakassinn.

Hér má sjá mynd sem sýnir betur hversu mikið pláss hann tekurMyndakassa staðsetning

Bæði Halo og Retro myndakassarnir eru mjög einfaldir í notkun með innbygðum snertiskjá sem leiðir fólk áfram í myndatökunni. Gestir einfaldlega snerta skjáinn til að hefja myndatökuna og síðan eru leiðbeiningar á skjánum sem hjálpar fólki í gegnum allt ferlið.