fbpx

halo

Halo er vinsælasti myndakassinn okkar og hentar í allar stærðir viðburða. Halo-inn hefur m.a. farið í í brúðkaup, árshátíðir, skírnarveislur, auglýsingaviðburði og afmæli, bæði í heimahúsum og stórum veislusölum.

Þú færð hjá okkur sérhannaða meðfærilega tösku (flightcase) sem inniheldur Halo-inn og allt sem honum tilheyrir. Við leiðbeinum þér varðandi uppsetningu og leggjum til kennslumyndband sem hægt er að styðjast við þegar Halo-inum er stillt upp. Þetta er afar einfalt og fólk á öllum aldri hefur leikið sér að því að stilla Halo-inum upp og gangsetja hann!

Halo-inn tekur bæði hefðbundnar myndir og svo GIF myndir. En GIF myndirnar verða yfirleitt vinsælli eftir því sem líður á kvöldið. Það er einfalt að fá myndir sendar úr Halo-inum en hann sendir bæði Email og SMS. Leigjandinn fær svo afrit af öllum myndum í tölvupósti eftir að viðburði lýkur.

Halo-inn sjálfur tekur ekki mikið pláss og það eina sem þarf að gera er að stinga honum í samband við rafmagn og þá er hann tilbúinn í myndatöku

Halo

Halo er vinsælasti myndakassinn okkar og hentar í allar stærðir viðburða. Halo-inn hefur m.a. farið í í brúðkaup, árshátíðir, skírnarveislur, auglýsingaviðburði og afmæli, bæði í heimahúsum og stórum veislusölum.

Þú færð hjá okkur sérhannaða meðfærilega tösku (flightcase) sem inniheldur Halo-inn og allt sem honum tilheyrir. Við leiðbeinum þér varðandi uppsetningu og leggjum til kennslumyndband sem hægt er að styðjast við þegar Halo-inum er stillt upp. Þetta er afar einfalt og fólk á öllum aldri hefur leikið sér að því að stilla Halo-inum upp og gangsetja hann!

Halo-inn tekur bæði hefðbundnar myndir og svo GIF myndir. En GIF myndirnar verða yfirleitt vinsælli eftir því sem líður á kvöldið. Það er einfalt að fá myndir sendar úr Halo-inum en hann sendir bæði Email og SMS. Leigjandinn fær svo afrit af öllum myndum í tölvupósti eftir að viðburði lýkur.

Halo-inn sjálfur tekur ekki mikið pláss og það eina sem þarf að gera er að stinga honum í samband við rafmagn og þá er hann tilbúinn í myndatöku

Aukahlutir í boði

Mynd

Gif

Boomerang

Digital Props

Hér má sjá bakgrunna

Uppsetning á Halo

Spurningar og svör

Endilega hafðu samband ef þú ert með einhverjara spurningar

Við búum á íslandi og því miður er það þannig að við viljum ekki skilja við græjuna eftir úti.

Já og nei. Gestir geta sent sér sýna mynd með Emaili eða SMS-i og þaðan inn á Instagram.

Þeir eru innifaldir í ákveðnum pökkum en best er að velja sér bakgrunn hér á síðunni okkar og bætir honum við körfu. Þannig sjáum við til þess að hann sé frátekin á sama tíma og myndakassinn.

Já, það er ekkert mál. Hér má sjá dæmi um staðsetningar á Logoum hjá okkur.

Hér má sjá mynd sem sýnir betur hversu mikið pláss hann tekur

Bæði Halo og Retro myndakassarnir eru mjög einfaldir í notkun með innbygðum snertiskjá sem leiðir fólk áfram í myndatökunni. Gestir einfaldlega snerta skjáinn til að hefja myndatökuna og síðan eru leiðbeiningar á skjánum sem hjálpar fólki í gegnum allt ferlið.