Halo er vinsælasti myndakassinn okkar og hentar í allar stærðir viðburða. Halo-inn hefur m.a. farið í í brúðkaup, árshátíðir, skírnarveislur, auglýsingaviðburði og afmæli, bæði í heimahúsum og stórum veislusölum.
Þú færð hjá okkur sérhannaða meðfærilega tösku (flightcase) sem inniheldur Halo-inn og allt sem honum tilheyrir. Við leiðbeinum þér varðandi uppsetningu og leggjum til kennslumyndband sem hægt er að styðjast við þegar Halo-inum er stillt upp. Þetta er afar einfalt og fólk á öllum aldri hefur leikið sér að því að stilla Halo-inum upp og gangsetja hann!
Halo-inn tekur bæði hefðbundnar myndir og svo GIF myndir. En GIF myndirnar verða yfirleitt vinsælli eftir því sem líður á kvöldið. Það er einfalt að fá myndir sendar úr Halo-inum en hann sendir bæði Email og SMS. Leigjandinn fær svo afrit af öllum myndum í tölvupósti eftir að viðburði lýkur.
Halo-inn sjálfur tekur ekki mikið pláss og það eina sem þarf að gera er að stinga honum í samband við rafmagn og þá er hann tilbúinn í myndatöku
Halo er vinsælasti myndakassinn okkar og hentar í allar stærðir viðburða. Halo-inn hefur m.a. farið í í brúðkaup, árshátíðir, skírnarveislur, auglýsingaviðburði og afmæli, bæði í heimahúsum og stórum veislusölum.
Þú færð hjá okkur sérhannaða meðfærilega tösku (flightcase) sem inniheldur Halo-inn og allt sem honum tilheyrir. Við leiðbeinum þér varðandi uppsetningu og leggjum til kennslumyndband sem hægt er að styðjast við þegar Halo-inum er stillt upp. Þetta er afar einfalt og fólk á öllum aldri hefur leikið sér að því að stilla Halo-inum upp og gangsetja hann!
Halo-inn tekur bæði hefðbundnar myndir og svo GIF myndir. En GIF myndirnar verða yfirleitt vinsælli eftir því sem líður á kvöldið. Það er einfalt að fá myndir sendar úr Halo-inum en hann sendir bæði Email og SMS. Leigjandinn fær svo afrit af öllum myndum í tölvupósti eftir að viðburði lýkur.
Halo-inn sjálfur tekur ekki mikið pláss og það eina sem þarf að gera er að stinga honum í samband við rafmagn og þá er hann tilbúinn í myndatöku
Við búum á íslandi og því miður er það þannig að við viljum ekki skilja við græjuna eftir úti.
Já og nei. Gestir geta sent sér sýna mynd með Emaili eða SMS-i og þaðan inn á Instagram.
Þeir eru innifaldir í ákveðnum pökkum en best er að velja sér bakgrunn hér á síðunni okkar og bætir honum við körfu. Þannig sjáum við til þess að hann sé frátekin á sama tíma og myndakassinn.
Já, það er ekkert mál. Hér má sjá dæmi um staðsetningar á Logoum hjá okkur.
Hér má sjá mynd sem sýnir betur hversu mikið pláss hann tekur
Bæði Halo og Retro myndakassarnir eru mjög einfaldir í notkun með innbygðum snertiskjá sem leiðir fólk áfram í myndatökunni. Gestir einfaldlega snerta skjáinn til að hefja myndatökuna og síðan eru leiðbeiningar á skjánum sem hjálpar fólki í gegnum allt ferlið.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.