Halo er ódýr og skemmtilegur myndakassi sem slær í gegn hvert sem hann fer. Enda er hann vinsælasti kassinn okkar.
Þeir sem vilja bestu mögulegu gæði á myndirnar sýnar ættu að fara í svokallaðan DSLR kassa. En þar færðu alvöru myndavél og flass sem skilar sér í myndum í fullri upplausn.
360 myndakassinn er glæný viðbót hjá Rent a Party. Myndavélin snýst í kringum þig og skilar myndböndum tilbúnum til þess að posta á Instagram eða TikTok
Kassinn sækir innblástur frá gullaldartímabili Hollywood. En ekki aðeins í útliti sínu því það er hægt að setja hann upp þannig að hann taki einstaklega fallegar svartvhvítar myndir. Prentaraboxið er í stíl við myndakassann og þar er einnig hægt að leika sér með útlit og stærð prentunar.
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opið er á sunnudaginn 30. mars, 6 apríl og 13. apríl. ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi þarf að skila búnaði milli 09:30 -11:00