fbpx

Candyfloss

Panta vöru

Veldu dagsetningu:

Ekki gleyma bragðefninu!

Hvort má bjóða þér Silly Nilly (pink-vanilla) eða Boo Blue (Hindberja)

Candyfloss - Copy

Það var ekki fyrr en á heimssýningunni í St. Louis árið 1904 sem að candyflossið náði fyrst almennri útbreiðslu en þá seldu tannlæknirinn William Morrison og Konfektgerðarmaðurinn John C. Wharton 68,655 skammta af candyflossi úr græju sem við köllum í dag Candyfloss vél. Við eigum tvær vélar en önnur þeirra er frístandandi meðan hin er ætluð á borð.

Bragðtegundirnar sem við bjóðum upp á kallast:
Silly Nilly (pink-vanilla)
Boo Blue (Hindberja)

Fernan dugir fyrir ca 70 stk og fylgja pinnar með hverri fernu sem er keypt.