Þú færð bestu mögulegu gæði með DSLR myndakassa
Þeir sem vilja bestu mögulegu gæði á myndirnar sýnar ættu að fara í svokallaðan DSLR kassa. En þar færðu alvöru myndavél og flass sem skilar sér í myndum í fullri upplausn. Hér fyrir neðan má sjá þá myndakassa hjá okkur sem eru með hágæða myndavél. En eini munurinn á milli þeirra er í raun útlitið því þeir eru allir svipaðir að innan.