Loading...

Stóra Hvíta Boxið

Stóra hvíta boxið er sérsmíðaður myndakassi af starfsfólki Rent a Party! Kassinn er með Canon DSLR myndavél og fallegu hringflassi sem skilar sér í fallegum myndum.

Hægt er að senda notendum myndir með SMS, QR kóða og Emaili. Leigjandi fær síðan afrit af öllum myndum sendar á sig í tölvupósti eftir viðburð.

 

VILTU BÆTA VIÐ UPPSETNINGU OG NIÐURTEKT?

Við mætum með búnaðinn, setjum upp og tökum niður. Ef þú vilt láta okkur sjá um uppsetninguna getur þú bætt við uppsetningu hér að neðan.

 

Ef þú velur að bóka uppsetningarþjónustu frá okkur vinsamlegast takið fram eftirfarandi í athugasemd síðar í bókunarferlinu:

Staðsetning veislu?

Klukkan hvað hefst veislan?

Hvenær getum við komið og sett upp búnaðinn?

Hvenær getum við komið og tekið niður búnaðinn?

Ef þú ert að bóka annan búnað með myndakassanum vinsamlega sendu okkur þá tölvupóst til þess að fá verð í akstur og uppsetningu á þeim búnaði. (Þetta er einungis uppsetningargjald fyrir myndakassa og aukahluti eins og bakgrunn, prentara og props)