Frábært led par ljós sem töfrar fram geggjaða stemningu.
Ljósið eru þunnt í sniðum og er því hægt að koma því fyrir á ólíklegustu stöðum. Hægt er að stilla virkni ljóssins á mismunandi vegu, t.d. Er hægt að láta ljósið blikka í takt við tónlistina eða láta ákveðna liti birtast og þess háttar.
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opið er á sunnudögum yfir fermingartímabilið 2024, ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi gildir sami skilatími og á laugardögum yfir fermingartímabil.