Ert þú áhugamaður um tölfræði? Langar þig að skrásetja áfengismagn gesta í þínum gleðskap? Þá er áfengismælirinn okkar tilvalinn í verkið.
Notkun:
ATH! Þó svo að græjan sé nákvæm þá berum við enga ábyrgð á því að mælirinn sýni það sama og mælar lögreglunnar við umferðareftirlit. Það á enginn að keyra eftir að hafa neytt áfengis.
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opnunartími milli jóla og áramóta
Opið er á sunnudögum yfir fermingartímabilið 2024, ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi gildir sami skilatími og á laugardögum yfir fermingartímabil.