Loading...

Áfengismælir

Ert þú áhugamaður um tölfræði? Langar þig að skrásetja áfengismagn gesta í þínum gleðskap? Þá er áfengismælirinn okkar tilvalinn í verkið.

Notkun:

  1. Settu munnstykki í mælinn. Ekki ýta of fast.
  2. Ýttu á kveikja takkann. Niðurtalning hefst.
  3. Þegar niðurtalning nálgast 2. Taktu djúpan anda.
  4. Þegar niðurtalning fer í 0. Byrjaðu að blása þar til tvö píp heyrast. 
  5. Niðurstaða birtist á skjá.

 

ATH! Þó svo að græjan sé nákvæm þá berum við enga ábyrgð á því að mælirinn sýni það sama og mælar lögreglunnar við umferðareftirlit. Það á enginn að keyra eftir að hafa neytt áfengis.