Flestir eru farnir að þekkja Beerpong hér á landi en leikurinn á rætur sínar að rekja til Dartmouth háskólans í bandaríkjunum. Talið er að leikurinn hafi orðið til á milli 1950-60 en í þá daga var leikurinn spilaður á borðtennisborðum og jafnvel með borðtennisspöðum. Hér erum við hinsvegar með nútímaútgáfu af leiknum þar sem hvert lið er með 6 fyrir framan sig og á að kasta borðtennisbolta í glös andstæðinganna.
3 Boltar og 14 glös fylgja með leigunni.
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opið er á sunnudaginn 30. mars, 6 apríl og 13. apríl. ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi þarf að skila búnaði milli 09:30 -11:00