Langar þig til þess að dansa?
Við erum að bjóða upp á leigu á silent diskó búnaði hjá okkur. Hægt er að leigja á bilinu 10 – 100 heyrnartól með kerfinu.
Kerfið býður upp á að hafa tvo plötusnúða í einu. Það er þó ekki nauðsynlegt að hafa plötusnúð en hægt er að tengja búnaðinn með aux tengi við tölvu eða síma.
Innifalið í pakkanum er:
2x þráðlausir sendar
100x þráðlaus heyrnartól með led lýsingu
hleðslutæki fyrir heyrnartól
ATH. verðið miðast við 100 stk. af heyrnartólum. Ef að þú vilt fá færri heyrnartól þá getum við gefið þér verðtilboð.
Hafðu samband við okkur ef að þig vantar plötusnúð og við getum beint þér í rétta átt! info@rentaparty.is
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opnunartími milli jóla og áramóta
Opið er á sunnudögum yfir fermingartímabilið 2024, ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi gildir sami skilatími og á laugardögum yfir fermingartímabil.