fbpx

Uppsetningarþjónusta

Ef þú velur að bóka uppsetningarþjónustu frá okkur vinsamlegast takið fram eftirfarandi í athugasemd síðar í bókunarferlinu:

Staðsetning veislu?

Klukkan hvað hefst veislan?

Hvenær getum við komið og sett upp búnaðinn?

Hvenær getum við komið og tekið niður búnaðinn?

Ef þú ert að bóka annan búnað með myndakassanum vinsamlega sendu okkur þá tölvupóst til þess að fá verð í akstur og uppsetningu á þeim búnaði. (Þetta er einungis uppsetningargjald fyrir myndakassa og aukahluti eins og bakgrunn, prentara og props)

Ísbjörninn

Ísbjörninn okkar er myndakassi sem er smíðaður og hannaður af starfsmönnum Rent A Party. Kassinn er með Canon DSLR myndavél og fallegu hringflassi sem skilar sér í fallegum myndum.

Allir kassarnir okkar senda notendum myndir með QR kóða eða Emaili. Leigjandi fær síðan afrit af öllum myndum sendar á sig í tölvupósti eftir viðburð.

Viltu bæta við uppsetningu og niðurtekt?

Það tekur um 30 – 40 mín. að setja upp myndakassann. Uppsetning krefst þess að einstaklingur hafi lágmarks tæknikunnáttu. Ef að sú kunnátta er ekki til staðar mælum við alltaf með að panta uppsetningarþjónustu.

Við mætum með búnaðinn, setjum upp og tökum niður. Ef þú vilt láta okkur sjá um uppsetninguna getur þú bætt við uppsetningu hér að neðan.

Aukahlutir í boði

Ísbjörninn

Viltu bæta við uppsetningu?

Ísbjörninn okkar er myndakassi sem er smíðaður og hannaður af starfsmönnum Rent A Party. Kassinn er með Canon DSLR myndavél og fallegu hringflassi sem skilar sér í fallegum myndum.

Hægt er að senda notendum myndir með SMS, QR kóða eða Emaili. Leigjandi fær síðan afrit af öllum myndum sendar á sig í tölvupósti eftir viðburð.

Uppsetningarþjónusta

Við mætum með búnaðinn, setjum upp og tökum niður. Ef þú velur að bóka uppsetningarþjónustu frá okkur vinsamlegast takið fram eftirfarandi í athugasemd síðar í bókunarferlinu:

 Staðsetning veislu?

Klukkan hvað hefst veislan?

Hvenær getum við komið og sett upp búnaðinn?

Hvenær getum við komið og tekið niður búnaðinn?

Ef þú ert að bóka annan búnað með myndakassanum vinsamlega sendu okkur þá tölvupóst til þess að fá verð í akstur og uppsetningu á þeim búnaði. (Þetta er einungis uppsetningargjald fyrir myndakassa og aukahluti eins og bakgrunn, prentara og props)

Það tekur um 30 – 40 mín. að setja upp retro myndakassa. Uppsetning krefst þess að einstaklingur hafi lágmarks tæknikunnáttu. Ef að sú kunnátta er ekki til staðar mælum við alltaf með að panta uppsetningarþjónustu.

Spurningar og svör

Endilega hafðu samband ef þú ert með einhverjar spurningar

Við búum á íslandi og því miður er það þannig að við viljum ekki skilja við græjuna eftir úti.

Já og nei. Gestir geta sent sér sýna mynd með Emaili eða SMS-i og þaðan inn á Instagram.

Já, það er ekkert mál. Hér má sjá dæmi um staðsetningar á Logoum hjá okkur.

Þeir eru innifaldir í ákveðnum pökkum en best er að velja sér bakgrunn hér á síðunni okkar og bætir honum við körfu. Þannig sjáum við til þess að hann sé frátekin á sama tíma og myndakassinn.

Hér má sjá mynd sem sýnir betur hversu mikið pláss hann tekur

 

Bæði Halo og Retro myndakassarnir eru mjög einfaldir í notkun með innbygðum snertiskjá sem leiðir fólk áfram í myndatökunni. Gestir einfaldlega snerta skjáinn til að hefja myndatökuna og síðan eru leiðbeiningar á skjánum sem hjálpar fólki í gegnum allt ferlið.