Farðu á bak og haltu þér fast!
Hvort sem þú sért reyndur kúrekið eða nýgræðingur þá er nautið frábær afþreying í partýið þitt. Stórt og mikið og mun vekja athygli hvert sem það fer.
Verð inniheldur uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmaður frá okkur þarf svo að vera á staðnum til þess að stýra nautinu.
ATH til að setja upp nautið upp þá þarf að vera með
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opnunartími milli jóla og áramóta
Opið er á sunnudögum yfir fermingartímabilið 2024, ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi gildir sami skilatími og á laugardögum yfir fermingartímabil.