Nú er hægt að fá borðtennisborð hjá okkur. Borðtennis er ein vinsælasta afþreying félagsmiðstöðva á Íslandi.
SPAÐAR OG PING PONG KÚLUR FYLGJA MEÐ.
ATH borðið er það stórt að það þarf alvöru sendiferðabíl til að flytja það. En þú getur líka pantað skutlþjónustu hjá okkur og við komum með það.
Þegar borðið er brotið saman er það 188x153x44 cm
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opið er á sunnudaginn 30. mars, 6 apríl og 13. apríl. ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi þarf að skila búnaði milli 09:30 -11:00