360 myndakassinn er glæný viðbót hjá Rent a Party. Myndavélin snýst í kringum þig og skilar myndböndum tilbúnum til þess að posta á Instagram eða TikTok.
Hægt er að senda notendum myndir með QR kóða og Emaili. Leigjandi fær síðan afrit af öllum myndum sendar á sig í tölvupósti eftir viðburð. Notandi getur líka sett eigin síma í græjuna.
Uppsetningarþjónusta á höfuðborgarsvæðinu fylgir með myndakassanum. Einnig fylgir starfsmaður til þess að passa að allt gangi smurt fyrir sig.
Ath myndakassinn þarf að lágmarki 3x3m flöt.
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opnunartími milli jóla og áramóta
Opið er á sunnudögum yfir fermingartímabilið 2024, ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi gildir sami skilatími og á laugardögum yfir fermingartímabil.