Loading...

Nautið

Farðu á bak og haltu þér fast!

Hvort sem þú sért reyndur kúrekið eða nýgræðingur þá er nautið frábær afþreying í partýið þitt. Stórt og mikið og mun vekja athygli hvert sem það fer.

Verð inniheldur uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmaður frá okkur þarf svo að vera á staðnum til þess að stýra nautinu.

 

ATH til að setja upp nautið upp þá þarf að vera með

  • 4x4m af gólfplássi
  • 3fasa 32A rafmagnstengi – Heyrðu í okkur ef þú ert ekki viss um hvort það sé til staðar.
  • Nautið kemst ekki inn um venjulega einbreiða hurð
  • Nautið má ekki vera úti í rigningu