Framreiðslu diskurinn er á tveimur hæðum.
Stærðin á efri disknum er 35 x 14 cm
Stærðin á neðri disknum er 35 x 25 cm
Tilvalið fyrir t.d ferminguna, brúðkaupið, skírnina eða afmælið
Fallegur diskur fyrir ávexti, sósukrukkur, sultuskálar, kex, smárétti og fleira.
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opið er á sunnudögum yfir fermingartímabilið 2024, ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi gildir sami skilatími og á laugardögum yfir fermingartímabil.