Loading...

Trampolín

Krakkarnir elska trampolín og við líka!

Er barnaafmæli framundan? Eru barnabörnin að koma í nokkra daga? Eða langar þig kanski sjálf/ur að hoppa smá? Þá er þetta trampolínið fyrir þig.

Vegna stærðar þá er erfitt að koma trampolíninu fyrir í almenn ökutæki, en þú getur pantað skutlþjónustu hjá okkur og við komum með trampolínið á staðin ásamt öðrum búnaði ef það er pantað á sama tíma.

Breidd á trampolíni er 4m

Til að þyngja trampolínið er einnig hægt að leigja hjá okkur þyngingarsteina.