Sviðsljósið eða Spotlight eins og það kallast er hugsað til þess að lýsa upp þann sem er uppi á sviði. Standur til að hengja ljósið upp fylgir með. Hægt er að hengja tvö svona ljós á einn stand.