Panta vöru

Veldu dagsetningu:

  • Uppsetning innifalin
  • Sendir myndir með SMS-i
  • Sendir myndir í Emaili
  • Canon DSLR myndavél
  • Boomerang
  • Gif

Retro

Retro

Retroinn er hannaður og handsmíðaður í Ástralíu og er mjög einfaldur í notkun. Við eigum tvo svona kassa og eru þeir báðir með Canon DSLR myndavél og fallegu hringflassi sem skilar sér í fallegum myndum.

Allir kassarnir okkar senda notendum myndir með SMS eða Emaili. Leigjandi fær síðan afrit af öllum myndum sendar á sig í tölvupósti eftir viðburð.

ATH. ekki er hægt að sækja Retro myndakassa til okkar

Aukahlutir í boði