Retroinn er hannaður og handsmíðaður í Ástralíu og er mjög einfaldur í notkun. Við eigum tvo svona kassa og eru þeir báðir með Canon DSLR myndavél og fallegu hringflassi sem skilar sér í fallegum myndum.
Allir kassarnir okkar senda notendum myndir með Emaili. Leigjandi fær síðan afrit af öllum myndum sendar á sig í tölvupósti eftir viðburð.
Retroinn er hannaður og handsmíðaður í Ástralíu og er mjög einfaldur í notkun. Við eigum tvo svona kassa og eru þeir báðir með Canon DSLR myndavél og fallegu hringflassi sem skilar sér í fallegum myndum.
Allir kassarnir okkar senda notendum myndir með Emaili. Leigjandi fær síðan afrit af öllum myndum sendar á sig í tölvupósti eftir viðburð.
Við búum á íslandi og því miður er það þannig að við viljum ekki skilja við græjuna eftir úti.
Já og nei. Gestir geta sent sér sýna mynd með Emaili eða SMS-i og þaðan inn á Instagram.
Þeir eru innifaldir í ákveðnum pökkum en best er að velja sér bakgrunn hér á síðunni okkar og bætir honum við körfu. Þannig sjáum við til þess að hann sé frátekin á sama tíma og myndakassinn.
Hér má sjá mynd sem sýnir betur hversu mikið pláss hann tekur
Bæði Halo og Retro myndakassarnir eru mjög einfaldir í notkun með innbygðum snertiskjá sem leiðir fólk áfram í myndatökunni. Gestir einfaldlega snerta skjáinn til að hefja myndatökuna og síðan eru leiðbeiningar á skjánum sem hjálpar fólki í gegnum allt ferlið.