Canopy partýtjaldið er 4x8m og mjög einfalt í uppsetningu. Auðvelt er að tengja samskonar tjöld saman og mynda en stærri flöt.
Hægt er að ráðstafa veggjum eftir þörfum en 6 veggir fylgja með hverju tjaldi og einn þeirra er ætlaður sem hurð á tjaldið.
Bættu við 4stk hornsteinum fyrir 990 kr.
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opið er á sunnudaginn 30. mars, 6 apríl og 13. apríl. ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi þarf að skila búnaði milli 09:30 -11:00