Bláa Boxið

Fullkomnaðu myndaboxið og bættu við:

Bláa boxið er myndakassi sem er smíðaður og hannaður af starfsmönnum Rent A Party. Kassinn er með Canon DSLR myndavél og fallegu hringflassi sem skilar sér í fallegum myndum.

Hægt er að senda notendum myndir með SMS, QR kóða og Emaili. Leigjandi fær síðan afrit af öllum myndum sendar á sig í tölvupósti eftir viðburð.

Aukahlutir