Verð miðast við einn lit á blöðrum.
Boginn afhendist óuppblásinn með 150 blöðrum, blöðrupumpu og stöngum með gólfstandi.
Hægt er að panta uppsetningu á blöðruboga aukalega.
Hafið samband við okkur á info@rentaparty.is og við gefum ykkur tilboð í drauma blöðrubogann!
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opnunartími milli jóla og áramóta
Opið er á sunnudögum yfir fermingartímabilið 2024, ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi gildir sami skilatími og á laugardögum yfir fermingartímabil.