Nú getur þú leigt hjá okkur allt fyrir Spiderman afmælið og haldið umhverfisvænna barnaafmæli með fjölnota borðbúnaði og skreytingum.
Allt í pakkanum er fjölnota.
Innifalið í Spiderman pakkanum er:
15 diskar
15 glös
15 tauservíettur
15 skeiðar/gafflar
Fjölnota kökuskreyting
Blöðrustandur og blöðrur
Á laugardögum eru skil á búnaði á milli 09:30 – 11:00 og afhending á búnaði á milli 12:00 – 14:00.
Opnunartími milli jóla og áramóta
Opið er á sunnudögum yfir fermingartímabilið 2024, ef búnaður er bókaður með skiladag á sunnudegi gildir sami skilatími og á laugardögum yfir fermingartímabil.